Snúran er verslun og netverslun í Ármúla 38 sem kappkostar að bjóða upp á spennandi og fallegar vörur sem prýða heimilið. Markmið Snúrunnar er að bjóða ávallt viðskiptavinum sínum upp á hágæðavörur, sem eru einstakar og standa upp úr.
Snúran er rekin af Rakel Hlín Bergsdóttur, en hún er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og stundar meistaranám við London School of Business and Finance.