Bolli frá Bitz
Bolli frá hinum danska Christian Bitz. Bollinn passar notalega í lófann og er tilvalin fyrir hverslags drykk, heitan eða kaldan. Bollinn er úr leir og má því fara í bakaraofn upp að 220 gráðum. Má líka setja í uppþvottavél og örbylgjuofn.
Bollarnir eru til í gráum, grænum og svörtum lit.
Stærð: 8,5 cm á þvermál og 10 cm á hæð