X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Bureau table lamp - Black/brass

Uppselt
Verð: 41.220 kr.
Uppselt
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Bureau borðlampi frá Bolia 

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

 

"Welcome to the Bureau. This lamp elegantly sheds light on any mystery that comes across your desk."

 

Bureau er fallegur borðlampi sem er fullkomin á skrifborðið eða í svefnherbergið. Hægt er að fá lampann í þremur litum. Það er 2,5 metra löng textíl snúra í lampanum. Í lampanum er perustæði fyrir E27 peru og má mest nota 25W peru. Peran fylgir ekki með.

 

 

Stærð: 45 cm á hæð, 14 cm á breidd, 52 cm á dýpt. Skermurinn er 17 x 13 cm

Litur: Svartur

Efni: Málmur

"Bureau table lamp - Black/brass"
hefur verið sett í körfu