X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

ByOn Dani bekkur - Grænn

Til á lager
Verð: 155.000 kr.
Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

Dani bekkur frá ByOn

ByOn er merki frá Svíþjóð sem var stofnað 1999. Hugmyndafræðin þeirra er að gera hús að heimili. Vörurnar frá ByOn eru nútíma en í klassískum stíl.

 

 

Flottur bekkur úr leðri og járnii. Bekkurinn kemur í tveimur litum, grænum og svörtum. Ekki einungis hægt að nota sem bekk, en það er ótrúlega skemmtilegt að setja stóran bakka á bekkinn og nota sem sófaborð.

 

 

Stærð: 86 x 86 cm

Efni: leður og járn

"ByOn Dani bekkur - Grænn"
hefur verið sett í körfu