X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

CatchMe keyholder - marble

Uppselt
Verð: 12.420 kr.
Uppselt
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Catchme lyklakippuhengi frá Bolia 

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

 

"CatchMe is a range of three marble keyrings. It includes a wall hanger too, so all the family can hang their keys up and easily find them as they're running out of the door.

 

 

Fallegt hengi úr marmara með luklakippum úr marmara sem passa á hengið. Skemmtileg leið fyrir fjölskylduna að ganga frá lyklunum á. Fallegt í forstofuna.

 

 

Stærð: 9 cm á hæð, 16 cm á breidd og 4 cm á dýpt.

Litur: Hvítur

Efni: Marmari og leður

"CatchMe keyholder - marble"
hefur verið sett í körfu