X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

CatchMe keyholder - Wood

Til á lager
Verð: 8.100 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

CatchMe lyklakippuhengi frá Bolia 

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

 

"CatchMe is a series of five key rings, all round, and made of different types of wood. It includes an oak wall bracket, so everyone in the family can hang their keys and quickly find them again when going out of the door.

 

 

Fallegt hengi úr eik með lyklakippum úr nokkrum mismunandi viðartegundum sem passa í hengið. Skemmtileg leið fyrir fjölskylduna að ganga frá lyklunum á. Fallegt í forstofuna.

 

 

Stærð: 9 cm á hæð, 25 cm á breidd og 5,5 cm á dýpt.

Litur: Viður

Efni: Blandaður viður (hlynur, eik, hnota, akasía) og leður

"CatchMe keyholder - Wood"
hefur verið sett í körfu