X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Cloud stóll

Uppselt
Verð: 177.150 kr.
Sérpöntun
Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

Cloud stóll frá Bolia

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

 

"Simplicity is the key word in the sofa range designed by Yonoh. The clean sharp lines and the thin, yet solid metal legs give the sofa an international, clean and minimalistic look. The sofa signals 'Less is more' and the excellent choice of fabrics, simplicity and superior comfort make Cloud a favourite in any design aficionado's home."

 

 

Cloud sófinn er stílhreinn og glæsilegur. Skarpar línurnar og fíngerðir fæturnir gefa sófanum mjög nýstárlegt og fallegt útlit. Sófinn er þægilegur og er jafn fallegur að aftan og hann er að framan. Þó að fæturnir séu fíngerðir eru þeir sterkbyggðir úr stáli. Hægt er að velja úr fjölda áklæða á sófann.

 

Áklæðin á sófanum eru í mismunandi verðflokkum, verðin fyrir neðan eru alltaf fyrir ódýrasta verðflokkinn í boði.

 

Stærð og verð:

Stóll verð frá: 177.150 kr.

Stærð:  H: 75 cm B: 102 cm D: 82 cm

Sætishæð: 43 cm

Sætisdýpt: 58 cm

 

"Cloud stóll"
hefur verið sett í körfu