X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Design by us New Wave Optic veggljós - Smoke

Uppselt
Verð: 54.900 kr.
Sérpöntun
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

New Wave Optic veggljós frá Design by us - Smoke

Glerkúpull úr munnblásnu gleri með handmálaðri silfur brún og svörtum botn. Snúran er 2,5 metrar. New Wave er til sem veggljós og loftljós, kemur í tveimur litum clear/glært og smoke/reyklitað. Það fylgir ekki pera með ljósinu.

 

Stærð: 26 cm á þvermál og 15 cm á dýpt.

Litur: Smoke eða reyklitað.

Fyrir perustærð E27, mest 40 W.

 

PERA FYLGIR EKKI MEÐ. En þú getur verslað peru hér eða hér fyrir neðan.

Við mælum með silfraði 60 mm speglaperu í glæru og smoke veggljósin.

 
Uppselt en væntanlegt aftur í janúar 2019.

"Design by us New Wave Optic veggljós - Smoke"
hefur verið sett í körfu