Mio desert diskur frá Blomus
Blomus er þýskt gæða merki se, var stofnað 1961. Blomus sérhæfir sig í nútímalegri og praktískri hönnun með notagildi. Vörurnar frá þeim eru minimalískar og fallegar.
Desert diskur úr Mio línunni frá Blomus. Diskurinn er úr keramiki og hægt að fá í fleiri litum. Auk þess að margt í matarstellið er til í línunni.
Stærð: 200 mm í þvermál og 18 mm á hæð
Efni: Keramik
Litur: Moonbeam / Hvítur