X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

DT18 borðstofuborð White pigmented oak top

Uppselt
Verð: 434.520 kr.
Sérpöntun
Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

DT18 borðstofuborð frá Bolia

 

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

 

“The DT20 dining table and its little brother, the DT18, are the crowning glory of our dining table collection. Available with top in white laminate, oak with pigmented white lacquer finish, lacquered oak, lacquered smoked oak or lacquered walnut with trestles in oak with pigmented white lacquer finish, lacquered oak, black-stained lacquered oak, lacquered smoked oak or lacquered walnut. The legs have mortise-and-tenon joints and are rounded at the bottom. Both models can be extended. The DT18 can extend up to 330 cm and the DT20 can extend up to 420 cm. So you can safely invite friends and family to dinner.”

 

 

DT18 og stærra borðið í línunni DT20 eru vinsælustu borðstofuborðin frá Bolia. Borðin er hægt að fá með lamineraðri borðplötu eða borðplötu úr við. Fæturnar á borðinu eru alltaf út við, en nokkrar viðartegundir eru í boði.

DT20 borðið er 220 cm á lengdina en getur orðið alveg 420 cm. DT18 borðið er 180 cm en getur orðið 330 cm á lengd.

 

Lengingar fylgja ekki með og þarf að kaupa þær sér. Hver lenging er 50 á lengdina og er reiknað með að það sé sætispláss fyrir eina manneskju, eða tvær manneskjur sitthvorum megin við borðið.

 

 

Þegar borðið er með borðplötu úr hvíttaðri eik þá er hægt er að fá fæturnar á borðinu:

 

  • White pigmented oak / Hvíttuð eik: 434.520 kr.
  • Blackpainted oak / svart lökkuð eik: 434.520 kr.

 

 

Stærð: L: 180 (getur orðið 330) x H: 73 x B: 100 cm

 

 

Hægt að koma fyrir þremur lengingum í DT18 borðið, það fylgir engin lenging með borðinu.

 

Lengingar í DT20 og DT18 borðið eru 50 cm á lengd. Verðin á þeim eru:

 

  • Lamineruð lenging: 41.400 kr.
  • Lenging úr eik: 50.940 kr.
  • Lenging úr reyktri eik: 50.940 kr.
  • Lenging úr hvíttaðri eik: 50.940 kr.
  • Lenging úr hnotu: 54.720 kr.

"DT18 borðstofuborð White pigmented oak top"
hefur verið sett í körfu