Duet gólfmotta frá Mette Ditmer - Black / Grey
Mette Ditmer er danskt merki. Sem sérhæfir sig í textíl og fallegum munum fyrir heimilið. Hönnun Mette Ditmer er einföld, stílhrein og grafísk. Mottóið hjá þeim er "Keep it simple" eða höldum þessu einföldu.
Fallegar gólfmottur frá Mette Ditmer sem henta vel í ýmis rými heimilisins, til dæmis í forstofu, við svaladyr, á bað og í eldhús. Motturnar eru úr slitsterku nyloni sem dregur vel í sig raka og kusk, bakhliðin er úr stömu gúmmí svo hún helst vel á sínum stað. Má þvo á 40 gráðu hita í þvottavél og þola þurrkara.
Hægt að fá í tveimur stærðum: 55 x 80 cm og 70 x 150 cm
Litur: Lilac
Stærð: 55 x 80 cm
Efni: Nylon með PVC gúmmí botn