X
  • Opnunartími: Mán-fös 11-18 Lau 11-16
  • Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr.
  • (+354) 537 5101

Elva Dögg - Textílverk no.3

Til á lager Aðeins 1 stk. eftir
Verð: 55.000 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Textílverk eftir Elvu Dögg

Elva Dögg Árnadóttir er íslenskur textílhönnuður. Verkin eftir Elvu Dögg eru einstök, og aðeins eitt eintak er til af hverju verki. Elva vinnur verkin útfrá fjölda af ljósmyndum sem hún tekur og vinnur, lokaútgáfan er síðan prentuð í bestu mögulegu gæðum á vafin bómul. Elva saumar síðan ofan í verkið til þess að draga fram ákveðin smáatriði í verkinu.

Myndin er í ramma og stærðin á verkinu er: 56,5 x 45,5 cm.

"Elva Dögg - Textílverk no.3"
hefur verið sett í körfu