X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Hannah pouf / skemill - stór

Uppselt
Verð: 98.400 kr.
Sérpöntun
Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

Stór Hannah skemill frá Bolia

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

 

"Allow us to introduce you to Hannah. She's a flexible, contemporary, comfortable sofa with soft lines and curves, and she comes in different models depending on your mood and need. Change her legs and she'll get another look - almost like a chameleon. So say hello to ...Hannah."

 

 

Hannah er stílhreinn, fallegur og þægilegur sófi með mjúkar línur. Hægt er að fá sófann í mismunandi stærðum, þú velur áklæðii, lit og sætur undir sófann. Fæturnar er hægt að fá í: svartlakkaðaðri eik, olíuborinni eik, hvíttaðri eik, hnotu eða stáli.

Einnig er hægt að fá runners/sleða undir sófann úr annaðhvort svörtu stáli, króm stáli eða úr olíuborinni eik.

 

 

Áklæðin á sófanum eru í mismunandi verðflokkum, verðin fyrir neðan eru alltaf fyrir ódýrasta verðflokkinn í boði.

 

Stærð og verð:

Stór skemill verð frá: 98.400 kr.

Stærð:  H: 43 cm B: 120 cm D: 62 cm

Sætishæð: 43 cm

 

"Hannah pouf / skemill - stór"
hefur verið sett í körfu