X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101
18. DESEMBER ER SÍÐASTI DAGUR TIL ÞESS AÐ PANTA OG FÁ SENDINGUNA FYRIR JÓL

Leaves Wall lamp - Matt brass

Til á lager
Verð: 106.200 kr.
Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

Leaves vegglampi frá Bolia 

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

"The Leaves wall lamp creates a natural, warm light in your interior. The lampshades' geometric shapes resemble fine petals and are inspired by small moving sculptures, called mobiles, by American artist Alexander Calder. The design gives Leaves an elegant, yet playful expression. The wall lamp is perfect for hanging above your sofa, or maybe for complementing a stylish office?"

 

Leaves vegglampinn frá Bolia er glæsilegur. Lampann er hægt fá svartann eða í brass. Hægt er að hreyfa til skerminn sjálfan svo hægt er að stýra ljósinu. Tvö ljós eru á festingunni og hægt að stýra þeim í sitthvora áttina.

Á lampanum er 2,5 metra textíl snúra. Í lampann á að fara led pera sem er max 4W, 2700k. Lampinn er ekki dimmanlegur.

 

 

Stærð: 24,3 cm á hæð, 92 cm á breidd og 16 cm á dýpt

Litur: Brass

Efni: metal

"Leaves Wall lamp - Matt brass"
hefur verið sett í körfu