Grenadine síróp Lie Gourmet
Lie Gourmet er danskt sælkeramerki með matvörur í frönskum stíl. Vörurnar eru unnar úr fyrstaflokks hráefni. Bragðgóðar vörur sem gera matinn þinn enn betri!
Sætt síróp með ávaxtabragði, granateplum og rauðum berjum Frábært að blanda í vatn eða sódavatrn.
Auðvitað tilvalið til þess að blanda kokteil.
Magn: 250 ml.