X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Lucie Kaas Matee vasi medium - Blue

Til á lager Aðeins 1 stk. eftir
Verð: 4.245 kr. 8.490 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Matee vasi frá Lucie Kaas

Lucie Kaas var stofnað þegar listræni hönnuðurinn Esben Gravlev rakst á fallegar viðar fígúrur. Heillaður af sögu hlutana ákvað hann að segja restinni af heiminum hana. Þar setti hann af stað hugmyndina á bak við Lucie Kaas. Á snærum Lucie Kaas er bæði að finna hönnuði fortíðar sem og hönnuði framtíðarinnar.

 

Matee blandar saman austurlenskri hönnun og skandinavískum minimalisma. Vasarnir eru úr keramiki og eru framleiddir í fjölskylduverksmiðju í litlu þorpi í Tælandi, eftir 40 ára gamalli hönnun. Hver vasi er mótaður af alúð og handmálaður af fjölskyldunni. Svo hvert eintak verður einstakt.

 

Stærð: 18 cm á hæð og 9 cm á þvermál

Efni: Keramik

"Lucie Kaas Matee vasi medium - Blue"
hefur verið sett í körfu