Memphis vasi frá Bolia
Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.
Virkilega skemmtilegur vasi úr keramik. Einfaldur og minimalískur með grafísku svörtu og hvítu munstri. Vasinn kemur í tveimur mismunandi útfærslum.
"A graphic design language, a monochrome expression and stylish in its simplicity. The Memphis vase is perfect for clean, minimalist rooms, where it stands out with its black and white colours. Contrast the vase's very simple design with a colourful bunch of flowers."
Stærð: 19 cm á hæð, 14,6 cm á þvermál
Litur: Svartur og hvítur
Efni: Keramik