X
 • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
 • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
 • (+354) 537 5101

Men's Society - Overindulgence Kit

Til á lager
Verð: 4.590 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Overindulgence kit frá Men´s Society

Men´s Society er breskt merki sem sérhæfir sig í skemmtilegri og öðruvísi gjafavöru. Þar er hægt að finna eitthvað sem glatt getur alla.

 

 

Fullkomið fyrir daginn eftir skemmtunina kvöldið áður. Tekur kannski ekki þynnkuna en getur látið þér líða mun betur.

 

 

Settið inniheldur:

- Augnagrímu

- Frískandi og endurnærandi baðolíu

- Frískandi augnkrem

- Tannbursti

- Tannkrem

 

 

Innihaldsefni:

 • Baðolía:
  Grapeseed Oil, Lavender, Sandalwood, Cedarwood, Polyorbate 80, Vitamin E (50ml)

  Augnkrem: 
  Aqua, Cetearyl Ethylhexanoate, Stearic Acid, Prunus Amygdalus, Glyceryl Stearate, Propylene Glycol, Cera Aslba, Cetyl Acetate, Anthemis Nobilis, Lavandula Angustifolia, Panax Ginseng, Symohytum Officinale, Sodium PCA, Alcohol Denat., Tocopheryl Acetate, Triethanolamine, Disodium EDTA, Soodium Borate, Ethylhexylglycerin, Methylisothiazolinone, Citrus Aurantifolia, Fragrance Coconut.

  Tannkrem:
  glycerin, aluminium hydroxide, water silica, aroma (flavour), cellutose gum, titanium dioxide, sodium lauryl sulfate, sodium saccharin, sodium citrate, citric acid, eugenol limonene, benzyl alcohol (10ml)

 

Vörurnar eru allar framleiddar í bretlandi. Án parabens, án sílíkóns og ekki prófað á dýrum.

 

 

Stærð á tin boxi: 14 x 10 x 3,5 cm 

"Men's Society - Overindulgence Kit"
hefur verið sett í körfu