Cross handklæði frá Mette Ditmer
Mette Ditmer er danskt merki sem sérhæfir sig í textíl og fallegum munum fyrir heimilið. Hönnun Mette Ditmer er einföld, stílhrein og grafísk. Mottóið hjá þeim er "Keep it simple" eða höldum þessu einföldu.
Mjúk gæða handklæði úr 100% bómull frá Mette Ditmer. Fallegu cross handklæðin fást í mörgum litum og þremur stærðum.
Stærð: 70x133 cm.
Litur: Green / Grænn
Stærðir og verð:
35 x 55 cm - 2 í pakka 2.990 kr
50 x 95 cm - 2 í pakka 4.990 kr
70 x 133 cm - 4.990 kr