Bréfapressa frá OYOY Living Design
OYOY er frekar ungt danskt merki, en það var stofnað árið 2012 af Lotte Fynboe. OYOY leggur áherslu á einfalda hluti sem sinna tilgangi, hönnunin á það til að vera einföld og litrík með örlítið af japönskum innblæstri. Þar ríkir mikil ástríða í að blanda saman litum og mismunandi efnum.
Falleg bréfapressa úr gleri. Bréfapressan er glær með bleiku skrauti inní. Flottur og hagnýtur skrautmunur.
Stærð: 10 cm á þvermál
Efni: Gler