Glorior veggspjald frá Paradisco Productions
Paradisco Productions er stofnað af danska hönnuðinum Tina Rud McGrade. Tina vann áður sem fatahönnuður í Kaupmannahöfn. Tina er djörf og draumkennd og sést það í verkum hennar. Veggspjöldin eru úr 170 gramma silki satín pappír og njóta sín því vel hvort sem þau eru í ramma eða ekki. A4 og A3 veggspjöldin koma pökkuð inn í sellófanpoka með pappaspjaldi sem heldur við veggspjaldið.
Efni: 170 gr. silki satín pappír FSC og Nordic Swan vottað
Stærð: A4
Stærðir og verð
A4 er á 5.990 kr.
A3 er á 7.990 kr.