Piper borðlampi frá Bolia
Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.
“365° North has created a beautifully graphic and simple lamp in stunning antique brass; one of this season's hottest trends.”
Einfaldur og fallegur lampi úr möttu brassi. Lampinn notar perustærð E27, pera fylgir ekki með.
Stærð: 51 cm á hæð
Litur: Matt brass