Rúmföt frá Semibasic
Semibasic er danskt merki sem var stofnað af Vivian Hensrik og Mathilde Thomsen árið 2013. Hugmyndafræði þeirra er einföld, "We offer a little more than just the basics" eða við bjóðum uppá aðeins meira en það helsta. Hönnunin frá þeim er tímalaus og mikil gæði í vörunum.
Falleg rúmföt úr 100% egypskri bómull með silkiborða. Rúmfötin fást í nokkrum litum og líka í barnastærðum. Lokast með fíngerðum rennilás.
Stærð á sængurverinu er 140 x 200 cm og stærð á koddaveri 65 x 65 cm.