Viðarbakki frá Skjalm P
Skjalm P er 60 ára gamalt danskt fyrirtæki, staðsett í Kaupmannahöfn. Hannar fallegar og skemmtilegar vörur fyrir heimilið.
Fallegur viðarbakki úr ljósum við, hægt að nota á svo marga mismunandi vegu, t.d. í eldhúsinu, undir kerti í stofunni og margt fleira. Viðarbakkarnir eru til í fjórum stærðum. Bakkarnir koma einnig í reyktri eik og svörtum við.
Stærðir og verð:
30x30 cm - verð 7.990 kr.
40x40 cm - verð 10.990 kr.
50x50 cm - verð 13.990 kr.
26 x 42 cm - verð 8.990 kr