X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Solid cushion 30x50 cm light rose

Til á lager
Verð: 7.500 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Solid púði frá Bolia

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

“Solid is an exclusive range of cushions in a durable and beautiful wool fabric. Solid enables you to mix and match your cushions so they complement your interior design perfectly. No matter what your favourite colour combinations are, you can be sure of superior quality cushions – both inside and out.”

 

Ullarpúði úr solid línunni frá Bolia. Púðarnir koma í nokkrum stærðum og litum.

 

Stærð: 30 cm x 50 cm

Litur: Rose

Efni: 65% ull, 35% bómull, nylon og polyester

Tengdar vörur

"Solid cushion 30x50 cm light rose"
hefur verið sett í körfu