X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Stoned Marmara glas - pink

Til á lager
Verð: 6.790 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Bleikt maramaraglas frá Stoned

Stoned er ungt merki sem var stofnað árið 2014 af tveimur hollenskum herramönnum frá Amsterdam þeim Derkan Atakan og John ter Riet. Þeir skera sjálfir og pússa marmarann á vinnustofunni sinni í Amsterdam. Marmarann fá þeir frá Tyrklandi. En þar sem marmarinn er náttúrulegur efniviður er hver og einn hlutur einstakur.

 

 

Fallegt glas / krús úr bleikum marmara. Einnig hægt að fá sápudisk. Kemur í svörtum, hvítum og bleikum marmara.

 

 

Efni: Marmari

Stærð: 10 cm á hæð og 8 cm á þvermál

Litur: Bleikur

"Stoned Marmara glas - pink"
hefur verið sett í körfu