X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Stoned Marmara steinar - white

Uppselt
Verð: 2.990 kr.
Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Hvítir maramara viskí steinar frá Stoned

Stoned er ungt merki sem var stofnað árið 2014 af tveimur hollenskum herramönnum frá Amsterdam þeim Derkan Atakan og John ter Riet. Þeir skera sjálfir og pússa marmarann á vinnustofunni sinni í Amsterdam. Marmarann fá þeir frá Tyrklandi. En þar sem marmarinn er náttúrulegur efniviður er hver og einn hlutur einstakur.

 

 

Hvítir marmarasteinar frá Stoned. Maramarasteinarnir til þess að kæla viskí glasið þitt nú eða bara aðra drykki sem þú vilt ekki fá bráðnaða klaka útí. Þú geymir steinana í frystinum og tekur út þegar þú þarft að nota þá, settu 3 til 4 steina í glasið, helltu drykknum í glasið og eftir 2 mínútur ætti drykkurinn að vera orðinn kaldur. Í boxinu eru 10 steinar sem koma í litlum poka til að geyma þá í frystinum. Eftir notkun skal þvo þá og leyfa þeim að þorna. Þegar steinarnir hafa þornað má setja þá aftur í pokann og í frystinn og bíða eftir að verða notaðir aftur.

 

Einnig hægt að fá svarta eða bleika maramara steina.


 

 

Efni: Marmari

Litur: Hvítur

"Stoned Marmara steinar - white"
hefur verið sett í körfu