X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Vakin me facial creme - Cotton

Til á lager
Verð: 5.290 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Andlitskrem frá Vakin me - Cotton 60 ml.

Vakin me er sænskt vörumerki. Framleiðundum er umhugað um að vörurnar þeirra sé sem náttúrulegastar. Ilmefnin sem eru notuð eru alltaf frá náttúrulegum hráum ilmgjöfum. Vörurnar eru án parabens, sílíkón og PEG. 

 

 

Nærandi og græðandi rakakrem fyrir andlitið sem ætti að nota kvölds og morgna. Án parabens, sílíkons og PEG. Engin aukaefni. Inniheldur shea-butter, sólblómaolíu, avókadó olíu, jojoba olíu og fleira sem gefur raka og verndar húðina. Einnig er að finna omega 3, 6 og 9, Náttúrulegt E-vítamín og aloe vera sem gefur húðinni langvarandi raka og vörn. Með ferskum ilm af bómull. Mælt með fyrir almenna húð.

 

 

Magn: 60 ml.

 

"Vakin me facial creme - Cotton"
hefur verið sett í körfu