Handáburður frá Vakin me - Akermynta 50 ml.
Vakin me er sænskt vörumerki. Framleiðundum er umhugað um að vörurnar þeirra sé sem náttúrulegastar. Ilmefnin sem eru notuð eru alltaf frá náttúrulegum hráum ilmgjöfum. Vörurnar eru án parabens, sílíkón og PEG.
Handáburðurinn er mildur og rakamikill án þess að vera feitur. Engin tilbúin aukaefni, heldur náttúruleg og lífræn efni. Inniheldur birki-þykkni og aloe vera fyrir róandi og græðandi áhrif. Möndlu olíu og shea smjör fyrir raka og næringu.
Åkermynta ilmurinn "Steinselja með ferskum ilm af límónu og myntu"
Toppnótur: Spearmint, eucalyptus og tea tree.
Hjarta: Límóna, clove og fresía.
Grunnnótur: Wintergreen, epli og geraníum.