Saltskrúbbur frá Vakin me - Björktuva 250 ml.
Vakin me er sænskt vörumerki. Framleiðundum er umhugað um að vörurnar þeirra sé sem náttúrulegastar. Ilmefnin sem eru notuð eru alltaf frá náttúrulegum hráum ilmgjöfum. Vörurnar eru án parabens, sílíkón og PEG.
Náttúrulegur saltskrúbbur fyrir líkamann gerður úr náttúrlegum og lífrænum innihaldsefnum. Til þess að gefa húðinni næringu og raka inniheldur skrúbburinn möndlu olíu, safblóma olíu og canola olíu. Sjávarsaltið gerir húðina mjúka, hreinsar og fjarlægir dauðar húðfrumur.
Björktuva ilmurinn "Verbena með ferskum ilm af grænni límónu og bergamot"
Toppnótur: Græn límóna, appelsína, petit grain og bergamot.
Hjarta: Lemongrass, magnólíu lauf og rós.
Grunnnótur: Orkídea.