X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Victorian Commonscents ilmkerti

Til á lager
Verð: 7.500 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Commonscents ilmkerti frá Victorian

Ilmkertin frá Victorian eru fullkomin sem gjöf hvort sem þú sért að gefa vini eða bara gjöf fyrir þig. Kertin koma í fallegum pakkningum. Til þess að kertið nýtist sem best er mikilvægt að þegar fyrst er kveikt á kertinu að leyfa því að brenna þar til að vaxið er bráðnað út í allar hliðar. Halda skal kertum frá börnum og gæludýrum. Svo er einnig góð regla að skilja brennandi kerti aldrei eftir eftirlitslaust.

 

Lúxus kerti frá Victorian með jasmine og cedarwood ilm. Stórt kerti með tveimur kveikum. Kertið kemur í fallegri svartri krukku og gjafaöskju í stíl. Það er hægt að fá herbergisilm í sama ilm.

 

Brennitími: 70 klukkustundir

Stærð: 11x13 cm

Innihald: 100% soy wax

 

Tengdar vörur

"Victorian Commonscents ilmkerti"
hefur verið sett í körfu