X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Vora Wall Mirror - Oiled Oak

Uppselt
Verð: 41.850 kr.
Uppselt
Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

Vora spegill frá Bolia

Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

 

 

The mirror for every side of you. It is super-stylish and there is always something beautiful hiding inside if you look for it.”

 

 

Flottur geometrískur spegill úr olíuborinni eik. Spegillinn er hengdur uppá leðuról. Spegilinn er einnig hægt að fá í svartlakkaðri eik.

 

 

Stærð: 70 cm á breidd og 60/90 cm á hæð

Efni: Eik, gler og leður

"Vora Wall Mirror - Oiled Oak"
hefur verið sett í körfu