X
  • OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 11-18  LAU 11-16
  • FRÍ heimsending af gjafavöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

Wood Mini+ Low loftbed hvitt

Uppselt
Verð: 157.900 kr.
Sérpöntun
Við bjóðum uppá heimsendingu gegn gjaldi. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar

Wood Mini+ Low loft bed frá Oliver Furniture

Oliver furniture sérhæfa sig í að gera nútímaleg viðar húsgögn. Vörurnar eru þaulreyndar, eru úr gegnheilum við og gerðar til þess að lifa í gegnum kynslóðir. Hreinar línur og einfaldleiki er lykilatriði hjá Oliver Furniture. Húsgagnasmiðurinn Søren Rørbæk stofnaði fyrirtækið árið 2003, fyrirtækið er með höfuðstöðvar rétt fyrir utan Kaupmannahöfn. Fyrirtækinu er umhugað um umhverfið og er allur viður sem er notaður í húsgögnin úr skógum í evrópu og öll húsgögnin unnin í evrópu. Allar pakkningar eru framleiddar í evrópu og eru endurvinnanlegar.

 

 

Wood Mini+ low loft bed rúmið er fallegt úr gegnheilu birki. Hægt er að fá rúmið alveg hvítt eða með eikar fótum. Virkilega skemmtilegt rými undir rúminu sem er tilvalið í kósí horn eða leik pláss fyrir barnið. Hægt er að fá allskonar viðbætur fyrir rýmið undir rúminu eins og gardínur og leikdýnu á gólfið. Þegar barnið er vaxið úr rúminu er hægt að breyta því í bekk eða lítinn sófa sem hentar vel í forstofuna eða leshornið.

 

 

Dýna fylgir ekki með rúminu, en hana þarf að kaupa hana sér.

 

 

 

Stærð

Stærð:  B: 74 x L: 166 x H: 132 cm

 

 

"Wood Mini+ Low loftbed hvitt"
hefur verið sett í körfu