
BONDI WASH býður upp á úrval af einstökum, lífrænum vörum fyrir heimilið, líkamann, barnið og hundinn og sameinar öflugan kraft og ilm ástralskra grasaafurða með náttúrulegum innihaldsefnum sem eru góðar fyrir þig, plánetuna og heimilið þitt.
|
Framkallaðu einstakt atmó á heimilinu án óæskilegra efna. Ilmdreifari, 12.990 kr
„Náttúrulegasta leiðin til að framkalla dásamlegan ilm inn á heimilinu er með því að nota hreinar ilmkjarnaolíur. Aromatherapy ilmdreifarinn notar ultrasonic tækni til að dreifa ilminum stöðugt í sex klukkustundir og slekkur sjálfkrafa á sér.“
"Bondi Wash ilmirnir eru hannaðir eins og ilmvatn. Allir ilmirnir eru að öllu leiti fengnir úr plöntum." |
||
|
||
Ef þú vilt dekra við fjórfætta vininn á heimilinu er þetta dúó málið! Hundasjampó og hárnæring. Hundasjampó og hárnæring, 2.697 kr. "Bondi Wash vörurnar nota ástralskar olíur með áhugaverðum ilmum sem ásamt öðrum olíum framkalla fallega og upplífgandi ilmi fyrir þig, heimilið, barnið og hundinn."
|
|
Uppáhalds eldhús-tríóið okkar, 2.157 kr. "Bondi Wash lyktirnar eru meira en bara ilmandi. Hver ilmur er hannaður í kringum bakteríudrepandi ástralska ilmkjarnaolíu." |
|
|
Ef þú ert á höttunum eftir svitalyktareyði án óæskilegra efna er þessi frábær, |
Vörurnar er vandlega hannaðar þannig að þær henta vel fyrir viðkvæma húð, þær eru ekki skaðlegar þér né jörðinni.
|
|
Þessi lyktar ekki bara unaðslega heldur lúkkar svona líka vel inni á baði. |
Brilljant, náttúrulegt þvottaefni sem er fullkomið fyrir viðkvæman þvott eins og silki og blúndu. |
"Bondi Wash vörurnar hafa verið hannaðar af heilindum. Spreyin og sápudælurnar gefa þér aðeins það sem þú þarft - minna en önnur vörumerki. Þær virka ekki bara vel náttúrulega, þær ættu líka að endast lengur."
