
Núna eru útskriftir úr framhaldsskólum og háskólum á næsta leiti og við í Snúrunni erum með fullt af fallegum gjöfum til að gleðja stjörnu dagsins.
|
Tilvalin gjöf sem endist út lífið,
|
Pipanella vasarnir frá Dottir Nordic Design eru fallegir og skemmtilegir vasar úr keramik. Pipanella, koma í mörgum stærðum og litum,
|
Roma Pouf frá Jakobsdals er kollur sem hentar í hvaða rými sem er. Kollurinn er bæði þægilegur og fallegur, og því eign sem endist og endist.
Roma Pouf kemur í mörgum litum með gulllituðum botni,
verð 62.900.-kr
Falleg gjöf sem endist, Þoka hárband
|
Veistu ekki alveg hvað þú átt að gefa? Þá er Sneaker Cleaning Kit snilldar lausn.
Þetta sett inniheldur allt það helsta til að halda strigaskónum ferskum og flottum.
Sniðug gjöf, verð 3.790kr
|