Gjafalistar

       
 

Gjafalisti er frábær leið fyrir brúðhjón, stúdentinn, fermingarbarnið, afmælisbarnið eða fyrir hvaða tilefni sem er til að halda utan um það sem stjörnum dagsins langar helst í frá Snúrunni.   

 • Sáraeinfalt að stofna, breyta eða velja af gjafalista 

 • Snúran gefur stjörnum dagsins gjafabréf upp á 10% af gjafakaupum. 

 • Tilvalið að deila listanum á samfélagsmiðlum eins og facebook viðburði til dæmis. 

  • Smelltu á pakkann efst til hægri til að stofna aðgang og gestalista

  • Veldu á listann með því að smella á pakkann þegar þú skoðar vörur


   

   

  Gjafalistar  

         

  Finna gjafalista með því að smella hér        

  Leita

  x