X
  • Opið virka daga 11-18 og laugardaga 11-16
  • FRÍ heimsending af smávöru ef verslað er fyrir 15.000 kr.*
  • (+354) 537 5101

NERO Kaffibollar 2 stk - 200 ml

Til á lager
Verð: 4.100 kr.
Frí heimsending
á pöntunum yfir 15.000 kr.

Nero kaffiglös frá Blomus

Blomus er þýskt gæða merki sem var stofnað 1961. Blomus sérhæfir sig í nútímalegri og praktískri hönnun með notagildi. Vörurnar frá þeim eru minimalískar og fallegar.

 

 

Falleg og stílhrein glös frá Blomus sem eru hugsuð fyrir kaffi. Skemmtileg glös / bollar sem koma tvö saman í fallegri pakkningu. Glösin eru með tvöföldu gleri svo þau þú finnur ekki fyrir hita né kulda þegar þú heldur á glasinu. Auk þess að vera fallegt fyrir heita drykki þá eru glösin því tilvalin fyrir kalda eftirrétti líka. Hægt er að fá glösin í nokkrum stærðum.

 

 

Stærð: 200 ml. / 7,5 x 8,5 cm

Efni: Gler

Litur: Glær

"NERO Kaffibollar 2 stk - 200 ml"
hefur verið sett í körfu