Leita

Lie Gourmet

Lie Gourmet French Nougat möndlubitar

Lie Gourmet er danskt sælkeramerki með matvörur í frönskum stíl. Vörurnar eru unnar úr fyrsta flokks hráefni. Bragðgóðar vörur sem gera matinn þinn enn betri! Engin óþarfa aukaefni eru í vörunum frá Lie Gourmet.

Franskir núggatbitar með möndlum. Fullkomið með kaffi eða te bollanum eða jafnvel með freyðivíninu.

Bitanir eru glútenfríir og laktósafríir.

 

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x