Leita
Sérpöntun

Bolia

Saga hægindastóll

 • Saga er einstaklega fallegur hægindastóll. Hann er fíngerður, glæsilegur og virklega gott að sitja í honum. Hægt er að fá stólinn í fjölda af áklæðum og stálfóturinn getur verið svartur, hvítur eða matt króm. Fótskemill í stíl við stólinn er seldur sér.
 • Stærð:
  Breidd: 77 cm Hæð: 101 cm Dýpt: 84 cm
  Sætishæð: 45 cm
  Sætisdýpt: 53,5 cm
  Verðið á stólnum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða áklæði er valið. En það er mikill fjöldi áklæða í boði. Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á stólnum í ódýrustu áklæðunum. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x