Leita
25%

Bolia

Carmen hægindastóll

 • Carmen er einkar glæsilegur hægindastóll. Stóllinn er með mjög háu baki. Hægt er að fá stólinn í fjölda af áklæðum stóllinn er alltaf með svörtum stál fótum. Stóllinn er handgerður í evrópu.
 • Stærð: Breidd: 83 cm Hæð: 110 cm Dýpt: 60 cm Sætishæð: 44 cm Sætisdýpt: 53 cm
  Verðið á stólnum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða áklæði er valið. En það er mikill fjöldi áklæða í boði. Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á stólnum í ódýrustu áklæðunum. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

   

   

 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  “Cara is the work of one of the world’s leading designers, German Joa Herrenknecht. The iconic design of the armchair combines meticulous elegance and craftsmanship to produce a minimalistic armchair with a playful look and beautiful details. Cara is made with cold foam to ensure seating comfort and back support that will maintain its shape for years to come, while the characteristic brass base provides the touch of luxury that this chair deserves. Cara is not just a comfortable and functional armchair, but also an iconic design with sculptural lines.”

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Reikna má með töfum á afgreiðslu á vörum pöntuðum á Black Friday

Sérpantanir frá Bolia koma á 4 vikum.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x