Leita
Sérpöntun

Bolia

ORLANDO sófi

 • Orlando sófinn er falleg blanda af einfaldri hönnun og notagildi. Orlando sófinn er handgerður danskur sófi sem hægt er að nota bæði innan og utandyra. Hægt er að velja um stálfætur eða svartlakkað stál og grindin er úr áli til að forðast að hún ryðgi ef sófinn er notaður utandyra. Hægt er að fá hlíf yfir sófann til að verja hann ef hann stendur úti. Sófinn er einingasófi þannig að hægt er að setja hann saman í mismunandi útgáfum og stærðum. Einnig eru til fjöldi af áklæðum og litum
 • Stærð:
  Dýpt 100 cm, sætisdýpt 82 cm
  Hæð 64 cm, sætishæð 38 cm

  Dæmi um stærðir:
  2 eininga sófi - 200 cm á breidd ( 2 x 100 cm einingar)
  3 eininga sófi - 250 cm á breidd ( 1 x 50 cm eining, 2 x 100 cm einingar)
  3 eininga sófi - 300 cm á breidd ( 3 x 100 cm einingar)
  4 eininga sófi - 350 cm á breidd ( 1 x 50 cm eining, 3 x 100 cm einingar)
  Eining er hægt að fá horneiningu og tungueiningu á sófann.

   

  Verðið á sófanum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða stærð sófinn er og hvaða áklæði er valið. það er mikill fjöldi áklæða og lita í boði, Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á minnstu útgáfunni af sófanum og í ódýrustu áklæðunum en til að sjá öll efni og mögulega liti í boði er hægt að smella hér.
  Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu með því að smella hér.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  The Orlando modular sofa combines simple design and functionality with a delightful lounge ambience. The ORLANDO sofa consists of various modules which, thanks to a solid 'click' system makes it easy to put together the combination that best suits your living space. Also, the depth of the seating units means the Orlando is ideal for overnight guests. The ORLANDO is handmade Danish design which, with its 5-year guarantee against it changing its shape, gives it a long lifespan. Kick off your shoes, put your feet up and enjoy the ORLANDO backrest in soft cushions

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Reikna má með töfum á afgreiðslu á vörum pöntuðum á Black Friday

Sérpantanir frá Bolia koma á 4 vikum.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x