Leita
Sérpöntun
15%

Bolia

FUSION BORÐSTOFUBORÐ

 • Fusion borðstofuborðið er úr gegnheilum við. Borðið er hægt að fá í einni stærð og þremur mismuunandi útfærslum. Lengingar fylgja ekki með og þarf að kaupa þær sér. Hver lenging er 50 á lengdina og er reiknað með að það sé sætispláss fyrir eina manneskju, eða tvær manneskjur sitthvorum megin við borðið. Borðið er framleitt í Evrópu.
 • Stærð: 74 cm á hæð, 110 cm á breidd og 110 cm á lengd (getur orðið 210 cm með stækkunarplötum, hver stækkunarplata er 50cm á lengd)
  Hægt er að fá borðið í eftirfarandi útfærslum:
  Olíuborin eik
  Hvíttuð olíuborin eik
  Svartbæsuð olíuborin eik
  Verðið á borðstofuborðinu ákvarðast eftir hvaða útgáfa og stærð af borðinu er valin. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  Fusion dining table combines soft lines with a robust construction of solid FSC-certified wood. Designed to emulate the precision of a compass, circles are the common denominator in this beautiful dining table, where the legs break the table top's clean expression. Fusion can also be extended, enabling it to seat four extra guests.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x