Sérpöntun

Bolia

FRAME BORÐSTOFUBORÐ

 • Frame borðstofuborðið er með borðplötu úr gegnheilum við. Borðið er hægt að fá í tveimur stærðum og tveimur mismunandi útfærslum. Lengingar fylgja ekki með og þarf að kaupa þær sér. Hver lenging er 40cm á lengdina. Borðið er framleitt í Evrópu.
 • Stærðir:
  74cm á hæð, 90cm á breidd og 180cm á lengd (getur orðið 260cm með stækkunarplötum, hver stækkunarplata er 40cm á lengd)

  74cm á hæð, 90cm á breidd og 220cm á lengd (getur orðið 300cm með stækkunarplötum, hver stækkunarplata er 40cm á lengd)
  Hægt er að fá borðið í eftirfarandi útfærslum:
  Borðplata olíuborin eik / fætur duftlakkað svart stál
  Borðplata hvíttuð olíuborin eik / fætur duftlakkað svart stál
  Verðið á borðstofuborðinu ákvarðast eftir hvaða útgáfa og stærð af borðinu er valin. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  The Italian design studio Metrica has created an exclusive and unique dining table. Frame stands out as an exquisite combination of a solid wood table top – made from European oak with visible knots and high quality joining – and a raw metal frame, whose unusual lightness adds a new dimension to this type of dining table. Frame elegantly unites a wealth of details and a minimalist sensibility, and can be extended with leafs at both ends so that you can set a beautiful table for all of your guests

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Vegna fjölda pantana gefum
við okkur auka daga til að taka saman pantanir.

Þú færð tölvupóst um leið og við höfum tekið saman pöntunina þína.

Takk fyrir að sýna okkur skilning

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x