Leita
Sérpöntun

Bolia

MORLEY MOTTA

 • Morley mottan er til í nokkrum mismunandi stærðum og litum, mottan er úr GOTS vottaðri bómull og jútu (40% ull og 60% júta). Mottan er handgerð í Indlandi.
 • Stærð:
  140 x 200cm
  170 x 240cm
  200 x 300cm
  Litir:
  Blue
  Rose
  Verðið á mottunni ákvarðast eftir hvaða stærð af mottunni er valin. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  Morley is a hand-woven rug made from the natural fibre, jute, and New Zealand wool. The rug's yarn is made from GOTS certified cotton, which stands for The Global Organic Textile Standard, and guarantees a natural and organic quality. The overall effect expresses calmness, with the combination of the soft wool and rustic jute creating a fascinating interplay that is balanced by simple, precise lines that create visual harmony and give the rug a Nordic slant

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x