Leita
Sérpöntun

Bolia

BOSSA Motta

 • Bossa mottan er til í nokkrum stærðum og nokkrum litum, mottan er úr 35% ull frá Nýja Sjálandi og 65% pólyester. Mottan er handgerð á Indlandi.
 • Stærð: • 140 x 200cm • 170 x 240cm • 200 x 300cm • Ø200cm

   

  Litir: • White • Light Grey

   

  Verðið á mottunni ákvarðast eftir hvaða stærð af mottunni er valin. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

   

 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  “Handknitted rug in New Zealand wool. All our rugs carry a 'Care' label.”

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x