Leita
Sérpöntun

Bolia

RECOVER sófi

Skoða fleiri möguleika
 • Recover er einingarsófi sem er hægt að setja saman á ótal vegu eftir því sem þér hentar. Sófinn er með fallegum viðarfótum, hægt er að fá olíuborna eik og hvíttaða olíuborna eikar fætur. Hægt er að fá sófann í mismunandi útgáfum, stærðum og í fjölda af áklæðum og litum
 • Stærð:
  Hæð 68 cm
  Dýpt 95 cm og 120 cm

  Dæmi um stærðir
  3 eininga sófi - 285 cm á breidd (3 x 95 cm einingar)
  3 eininga sófi - 335 cm á breidd (1 x 95 cm eining, 2 x 120cm einingar)
  2 eininga sófi - 240 cm á breidd ( 2 x 120 cm einingar)

  Verðið á sófanum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða stærð sófinn er og hvaða áklæði er valið. það er mikill fjöldi áklæða og lita í boði, Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á minnstu útgáfunni af sófanum og í ódýrustu áklæðunum en til að sjá öll efni og mögulega liti í boði er hægt að smella hér.
  Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu með því að smella hér.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  With its metal frame and decadent marble slab, the Posea side table will fit nicely at the end of your sofa with magazines and a stylish lamp, or in your hallway with a beautiful bouquet to brighten up the room.

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Reikna má með töfum á afgreiðslu á vörum pöntuðum á Black Friday

Sérpantanir frá Bolia koma á 4 vikum.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x