Leita
Sérpöntun

Bolia

Pleat stóll

 • Pleat stóllinn er úr viðarspón með stál lappir og ýmist bólstraður í efni eða velúr. Stólinn er hægt að fá í nokkrum útfærslum með og án bólstraðri sessu. Stóllinn er framleiddur í Evrópu.
 • Piper ljósin er hægt að fá í antique brass eða möttu svörtu.

  Stærð:
  53 cm á dýpt, sætisdýpt 44 cm
  76,5 cm á hæð, sætishæð 47 cm
  56 cm á breidd

  Hægt er að fá stólinn í eftirfarandi útfærslum:
  Spónlögð sessa / bólstrað bak (efni - blátt, beige, grátt, grábrúnt og sand)
  Bólstruð sessa /bólstrað bak (velúr - beige, grábrúnt og ljósgrátt)
  Bólstruð sessa /bólstrað bak (efni - blátt, grátt og sand)

  Verðið á stólnum ákvarðast eftir hvaða útgáfa stólnum er valin. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu. alið. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  Pleat is inspired by the exclusive, all-embracing atmosphere that characterises large hotel lobbies, where heavy, draped curtains frame the high rooms. The Danish design duo Steffensen & Würtz have given this atmosphere new life in Pleat. A simple, sleek frame enclosed in a padded seat and back cushions in velour creates the perfect setting for an evening with many hours of cosy socialising. For a simpler look, it is also available without upholstery on the seat

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x