Leita
Sérpöntun
15%

Bolia

Lady hægindastóll

 • Lady er glæsilegur hægindastóll. Stólinn er hægt að fá með ákveðnum swivel eiginleika svo stóllinn fari alltaf tilbaka á ákveðna stöðu. Hægt er að fá stólinn í fjölda af áklæðum.
 • Stærð:
  Breidd: 83 cm Hæð: 81 cm Dýpt: 76 cm
  Sætishæð: 39 cm
  Sætisdýpt: 55 cm

  Verðið á stólnum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða áklæði er valið. En það er mikill fjöldi áklæða í boði. Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á stólnum í ódýrustu áklæðunum. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  Lady embodies a luxurious aesthetic unlike any other armchair. With its soft and rounded contours, Lady is sophisticated design with a striking wealth of details. Italian Busetti Garuti Redaelli has designed an armchair whose every detail is carefully crafted for a holistic unity. The armchair’s swivel function is elegantly concealed in the attractive brass base, which also provides a lovely contrast to the soft upholstery. Lady is indelibly charming and offers excellent seating comfort to go with its beautiful look

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x