Leita
Sérpöntun

Bolia

Solo hægindastóll

 • Solo er glæsilegur hægindastóll. Stólinn er hægt að fá með ákveðnum swivel eiginleika svo stóllinn fari alltaf tilbaka á ákveðna stöðu. Hægt er að fá stólinn í fjölda af áklæðum og stálfóturinn getur verið svartur eða matt króm. Fótskemill í stíl við stólinn er seldur sér.
 • Stærð:
  Breidd: 80 cm Hæð: 98 cm Dýpt: 76 cm
  Sætishæð: 44 cm
  Sætisdýpt: 55 cm

   

  Verðið á sófanum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða stærð sófinn er og hvaða áklæði er valið. En það er mikill fjöldi áklæða og lita í boði. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu með því að smella hér.
 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  "The epitome of contemporary design combined with quality, class and elegance. This recliner evokes feelings of highbrow reading with a supervillain swivel. A moulded core foam under luxurious leather and perched on a steel frame it will be a standout feature of any well curated home"

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x