Leita
NÝTT
Sérpöntun

Bolia

C3 hægindastóll

 • C3 er glæsilegur hægindastóll. Hægt er að fá stólinn í fjölda af áklæðum og fæturnir geta verið olíuborin eik, hvíttuð olíuborin eik, reykt eik eða olíuborin hnota.
 • Stærð: Breidd: 70 cm Hæð: 74 cm Dýpt: 70 cm Sætishæð: 42,5 cm

   

  Efni: Málmur

   

  Verðið á stólnum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða áklæði er valið. En það er mikill fjöldi áklæða í boði. Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á stólnum í ódýrustu áklæðunum. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

   

 • Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.

   

  “With the C3 chair, Glismand and Rüdiger have created fantastic comfort from the best materials. With its soft upholstery, massive wooden legs and detailed design, the chair achieves a totally classic Scandinavian look. Lean back and enjoy it.”

Afgreiðslur & þjónusta

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar.

Þú hefur 14 daga til að skipta vörum eða fá endurgreitt að fullu.

Sendum smávörur frítt ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira.

Leita

x